Fallegu stelpurnar farnar að sofa |
|
finnur í náranum seiðing og dofa |
|
Segja okkur í vöku sögur af draumum |
|
frá systrum sínum, bílum og draugum |
|
|
|
Skapar fegurðin hamingjuna |
|
|
skapar fegurðin hamingjuna |
|
|
skapar fegurðin hamingjuna |
|
|
skapar fegurðin hamingjuna |
|
|
Ungfrú heimur heilsar þér |
|
í Heimsmynd sendir hún uppskrift af sér |
|
Strákarnir frjósa og finna þá kvöð |
|
falla fyrir mítunni standa í röð |
|
|
|
Skapar fegurðin hamingjuna... |
|
|
Strákarnir frjósa og finna þá kvöð |
|
að falla fyrir mítunni og standa í röð |
|
það er aldrei of seint, of seint, |
|
|