Close
Without images of chords With chords Add this song to My favourites Printable version
G
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
B7
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Em
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
C
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
D
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
View chords

Heyr mína bæn

Song composer: Nicola Salerno
Lyrics author: Ólafur Gaukur


    
Heyr mína bæn, mildasti blær.
Berðu kveðju mína’ yfir höf.
Syngdu honum saknaðarljóð.
Vanga hans blítt vermir þú sól
vörum mjúkum,
kysstu hans brá.
Ástarorð hvísla mér frá.
            Syngið þið fuglar ykkar fegursta ljóðalag
            flytjið honum í indælum óði ástarljóð mitt.
Heyr mína bæn, bára við strönd.
Blítt þú vaggar honum við barm,
þar til svefninn sígur á brá.
Draumheimi í dveljum við þá
daga langa saman tvö ein.
Heyr mína bænir og þrár.
            Syngið þið fuglar ykkar fegursta ljóðalag
            flytjið honum í indælum óði ástarljóð mitt.
Heyr mína bæn, bára við strönd.
Blítt þú vaggar honum við barm,
þar til svefninn sígur á brá.
Draumheimi í dveljum við þá
daga langa saman tvö ein.
Heyr mína bænir og þrár.



    Go back
icon/cartoon007.gifbragn
4.1.2005
Ellý syngur í fjórðu línu "... sólvörum mjúkum" en ekki "... sólmjúkum vörum". Hvort er rétt veit ég ekki.
You must be a registered user to be able to post a message