|
|
Það er yndislegt á Indlandi, |
|
þar færðu vodkann þinn í eðluhlandi. |
|
Ég vil veiðihópinn leiða, |
|
ó mig langar til að veiða. |
|
|
|
En lagið hljómar þó (El Gringó) |
|
|
eins og það sé frá Mexíkó. (El Gringó) |
|
|
En það er lán í óláni (El Gringó) |
|
|
að gítarinn er frá Spáni. |
|
|
Mig langar til að veiða fíl |
|
|
En það sem mig langar langmest, |
|
er það að fá að flá flóðhest. |
|
|
|
|
|
|
|