|
|
|
fuglasöngur, lækjarhjal og friður |
|
|
|
|
ástin og lífið á hvergi skjól. |
|
|
Þú þú þú átt þú þar söng? |
|
eða viltu gefa og elska á nýjan leik |
|
|
til að breyta og lifa á nýjan hátt |
|
|
|
Þetta er jörðin sem ég ann |
|
|
Þetta er landið sem ég ann |
|
|
hvar er sveitin? Hóllinn minn? |
|
|
Þetta er jörðin sem ég ann |
|
|
Þetta er landið sem ég ann |
|
|
hvar er sveitin? Hóllinn minn? |
|
|
|
|
|
Skemma, tæta, rífa og brenna |
|
ráðist fólk sem leiðir okkar heim |
|
|
Fólk sem er sokkið í hism og hjóm |
|
Fólk sem vinnur jörðinni tjón |
|
|
Þú þú þú dansar þú betur? |
|
eða bíðurðu og vonar og horfir á? |
|
|
til að breyta og lifa á nýjan hátt? |
|
|
|
Þetta er jörðin sem þú átt |
|
|
Þetta er landið sem þú átt |
|
|
hvar er sveitin? Hóllinn minn? |
|
|
Þetta er jörðin sem ég ann |
|
|
Þetta er landið sem ég ann |
|
|
hvar er sveitin? Hóllinn minn? |
|
|
|
|
|
|
|
|