| Útlægur geng ég einn og vegamóður |
|
|
um eyðisand - um eyðisand |
|
|
Útlægur geng ég einn og vegamóður |
|
um eyðisand - á hvorki frændur |
|
foreldra né bróður - né föðurland |
|
|
Mig sækir heimþrá - herra gef mér vængi |
|
og lát mig gleyma að ég á hvergi heima. |
|
|
|
Útlægur geng ég einn og vegamóður |
|
|
um eyðisand - um eyðisand |
|
|
|
|
|
|
|
Útlægur geng ég einn og vegamóður |
|
um eyðisand - á hvorki frændur |
|
foreldra né bróður - né föðurland |
|
|
Mig sækir heimþrá - herra gef mér vængi |
|
og lát mig gleyma að ég á hvergi heima. |
|
|
|
Útlægur geng ég einn og vegamóður |
|
|
um eyðisand - um eyðisand |
|
|