|
|
|
en einhvern vegin gerist aldrei neitt |
|
|
|
|
|
Ég er ráðvilltur og reikull nokkuð enn |
|
|
Það rofar til og dimmir allt í senn |
|
|
en ég veit hvað ég vil - þig |
|
|
|
þennan gamla hluta af sjálfum mér |
|
|
|
|
|
Ég er ráðvilltur og reikull nokkuð enn |
|
|
Það rofar til og dimmir allt í senn |
|
|
en ég veit hvað ég vil - þig, þig |
|
|
Ég hef barist um af öllu mínu afli |
|
Ég hef reynt að bægja burt frá mér |
|
því sem bugar mig að lokum |
|
Ég mun aldrei elska nokkra eins og þig |
|
|
|
Ég er ráðvilltur og reikull nokkuð enn |
|
|
Það var allt svo miklu auðveldara’ í denn |
|
|
þá átti ég þig - þig, þig. |
|
|
|
lífið gengur ómeðvitað hjá |
|
|
|
|
|
Ég er ráðvilltur og reikull nokkuð enn |
|
|
Það rofar til og dimmir allt í senn |
|
|
ég veit hvað ég vil - en ég finn ennþá til |
|
|
|
Ég er ráðvilltur og reikull nokkuð enn |
|
|
Það var allt svo miklu auðveldara’ í denn |
|
|
|
|