Tikk takk, tikk takk, tikk takk, tikk takk. |
|
|
Marga góða sögu amma sagði mér, |
|
sögu um það er hún og aðrir lifðu hér. |
|
Alltaf var hún amma mín svo ósköp væn |
|
og í bréfi sendi þessa bæn: |
|
|
Vonir þínar rætist kæri vinur minn, |
|
vertu alltaf sanni góði drengurinn. |
|
Þó í lífsins straumi bjáti eitthvað á, |
|
ákveðinn og sterkur sértu þá. |
|
|
|
Allar góðar vættir lýsi veginn þinn, |
|
|
verndi’ og blessi elskulega drenginn minn, |
|
|
gefi lán og yndi hvert ógengið spor, |
|
|
gæfusömum vini hug og þor. |
|
|
|
Marga góða sögu amma sagði mér, |
|
sögu um það er hún og aðrir lifðu hér. |
|
Alltaf var hún amma mín svo ósköp væn |
|
og í bréfi sendi þessa bæn: |
|
|
Vonir þínar rætist kæri vinur minn, |
|
vertu alltaf sanni góði drengurinn. |
|
Þó í lífsins straumi bjáti eitthvað á, |
|
ákveðinn og sterkur sértu þá. |
|
|
|
Allar góðar vættir lýsi veginn þinn, |
|
|
verndi’ og blessi elskulega drenginn minn, |
|
|
gefi lán og yndi hvert ógengið spor, |
|
|
gæfusömum vini hug og þor. |
|
|
|
|
Gæfusömum drengi hug og þor. |
|
|