|
|
|
|
Þú varst að segja’ eitthvað ég man ekki hvað, |
|
einhverjar meiningar um þennan stað. |
|
Vafalaust heilmikið sem vit var í, |
|
ég var of ástfangin og missti’ af því. |
|
|
|
|
Þú varst að segja mér frá sjálfri þér, |
|
satt best að segja fór það framhjá mér. |
|
Því upp á himinhvolfið fékk ég far, |
|
og fyrr en varði gleymdi ég mér þar. |
|
|
|
Veldu stjörnu, fyrir ofan þig. |
|
|
Eina stjörnu, til að mynda mig. |
|
|
Veldu stjörnu, það er nóg af þeim. |
|
|
Aðeins ein, aðeins ein, mun þó fylgja þér heim. |
|
|
|
|
|
Ég horfi hugfanginn á stjörnurnar, |
|
við heimsins spurningum ég vildi svar. |
|
Ég var of upptekin að elska þig, |
|
svo það er ekkert hægt að spyrja mig. |
|
|
|
Veldu stjörnu, fyrir ofan þig. |
|
|
Eina stjörnu, til að mynda mig. |
|
|
Veldu stjörnu, það er nóg af þeim. |
|
|
Aðeins ein, aðeins ein, mun samt fylgja þér heim. |
|
|
|
|
|
|
|
Bið eftir því að þú bendir upp, |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Veldu stjörnu, fyrir ofan þig. |
|
|
Eina stjörnu, til að mynda mig. |
|
|
Veldu stjörnu, það er nóg af þeim. |
|
|
Aðeins ein, aðeins ein, mun samt fylgja þér heim. |
|
|
|
Veldu stjörnu, fyrir ofan þig. |
|
|
Eina stjörnu, til að mynda mig. |
|
|
Veldu stjörnu, það er nóg af þeim. |
|
|
Aðeins ein, aðeins ein, mun samt fylgja þér heim. |
|
|
|
|
|
Aðeins ein, mun þó fylgja þér heim. |
|