Aleinn með sjálfum mér, Sit hér og hugsa |
|
|
það er eins og allt sé mér í mót þessa dagana |
|
Ekkert nema snjór, skammdegi. |
|
Sofna þreyttur, vakna sofandi |
|
Ef þú aðeins sæist hér og nú |
|
|
Lof mér að finna fyrir þér |
|
|
Lof mér að sjá þig aftur hér |
|
|
Held enn í vonina um betri tíð |
|
Tel næturnar þar til þú kemur á ný |
|
|
mér góðan dag með heitum kossi. |
|
|