|
|
| D | Em | | Einveran | heillar mig, |
|
| G | D | | dag eftir dag, | mér líður vel. |
|
| C | C/B | Asus4 | A | Ég veit | ekkert um neitt, mér finnst | langbest að vera hér | einn. | |
|
|
Frá því þú fórst frá mér, |
|
Friður, þögn og eilíf ró. |
|
Áhyggjulaus, um aldir og ár - aleinn á ný. |
|
|
| | Em | G | C | C/B | Am | D | | Út´ er allt | svart og hvítt, og | kona í slopp - | ok. | | | |
|
|
| | G | G/F# | | Einhver | orð sem ég skil ekki, | nöfn sem ég þekk´ekki, |
|
| | C | C/B | Am | D | | | fólk sem ég | kann ekki | við. | |
|
|
Allt fullt af hættulegum hugsuðum, án efa rugluðum og ég - aleinn. |
|
| G | G/F# | Em | Það eru | svipir á sveimi og | allskonar undarlegt dót | |
|
| C | G | flæðand´ | út um allt, og | ég, |
|
|
|
|
að vita ekki neitt, mér líkar vel. |
|
Áhyggjulaus, um aldir og ár, hvern dag sem ég hef. |
|
|
|
Út´ er allt svart og hvítt, og kona í slopp - ok |
|
|
|
Einhver orð sem ég skil ekki, nöfn sem ég þekk´ekki, |
|
fólk sem ég kann ekki við. |
|
Allt fullt af hættulegum hugsuðum, án efa rugluðum |
|
|
|
|
Það eru svipir á sveimi og allskonar undarlegt dót |
|
|
flögrand´út um allt, og ég, og ég - aleinn. |
|
|
Einhver orð sem ég skil ekki, nöfn sem ég þekk´ekki, |
|
fólk sem ég kann ekki við. |
|
Fáranlegir hugsuðir, hættulega ruglaðir |
|
|
|
Orð sem ég skil ekki, nöfn sem ég þekk´ekki, |
|
fólk sem ég kann ekki við. |
|
Hávaði sem truflar mig, tölur sem rugla mig |
|
|
|
Orð sem ég skil ekki, nöfn sem ég þekk´ekki, |
|
fólk sem ég kannast samt við. |
|
Allt fullt af hættulegum hugsuðum, án efa rugluðum - |
|
|