Með blik í auga, bros á vör, |
|
þú birtist mér á gönguför. |
|
Af kæti þá minn hugur hló |
|
|
En báran lék við sjávarsand |
|
og sólin kvaddi vog og land. |
|
Í brjóstum hjörtun bærðust ótt |
|
|
|
Mildur var hinn blíði blær, |
|
bjarma sendi máninn skær. |
|
|
|
Þá tókumst við í hendur hljótt |
|
hægt við sögðum góða nótt. |
|
|
|