Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Komdu vina



Komdu vina komdu fljótt
komdu með að dansa í nótt
Sól hnígur hljótt
húmar á grundu skjótt
Nú við tengjum arm við arm
og við leggjum barm við barm
dans dunar ótt
dönsum í alla nótt.
Enn er of fljótt að fara
fljúgum og dönsum bara
svífandi sálir yngjum
syngjum klingjum.
Ekkert jafnast á við dans
aldrei látum verða stanz
sól hnígur hljótt
hvíslandi góða nótt.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message