Lestin brunar burt frá þér |
|
|
þú varst falleg, þú varst góð |
|
og þér orti ég flest mín ljóð. |
|
|
Lestin brunar, dagur dvín |
|
döpur stjarna í austri skín |
|
milt og hreint þitt hjarta var |
|
þess heita slag var lífs míns svar. |
|
|
Lestin brunar, söngvaseið |
|
|
þér sem fyrrum áttir allt |
|
ástarhita, ef varð mér kalt. |
|
|
Þér ég bið að blessist allt |
|
blíðmál heimsins er svo valt. |
|
Lestin brunar burt frá þér |
|
|
|