Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Skál, nú syngja Skagfirðingar



Skál, nú syngja Skagfirðingar
skemmta sér og gera hitt.
Þeir eru slungnir Húnvetningar
hér er landaglasið þitt.
Í glasinu er góður landi
gerður handa þér og mér.
Tengdapabbi tilvonandi
tek ég ofan fyrir þér.
Bregst ey fljóð á Brúarvöllum
bragaglóð sem aldrei dvín
Skagfirskt blóð er í oss öllum
sem elska fljóð og drekka vín.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message