|
|
Hann átti heima' í kofa hérna út með sjó, |
|
og úr djúpi bláu margan þorskinn dró |
|
a-ha-ha, svo er það o-ho-ho. |
|
Hann þekkti' ei frið né ró, |
|
|
|
Hann sagðist hafa verið á sjónum fjölmörg ár, |
|
og seltugrátt og úfið var hans síða hár |
|
a-ha-ha, svo er það o-ho-ho. |
|
Hann þekkti' ei frið né ró, |
|
|
|
|
Oft sagði' hann sögur sjóferðum af |
|
|
og svaðilförum, þegar skipið fór á bólakaf, |
|
|
en alltaf var það hann sem hafði öllu bjargað við, |
|
|
og ef einhver brosir, karlinn spýtir út á hlið. |
|
|
Þið sjáið oft á kvöldin, hann sjóinn horfir á, |
|
því sjórinn hefur verið allt hans líf og þrá |
|
a-ha-ha, svo er það o-ho-ho. |
|
Hann þekkti' ei frið né ró, |
|
|
|