Þó ég fari stundum að fá mér snúning |
|
og fylli mér í glas svona við og við, |
|
þá skal ég segja þér eina sögu, |
|
að svona er nú jarðlífið. |
|
|
|
|
hví ertu svona endemis vond við mig. |
|
|
hví ertu svona leiðinleg, |
|
|
ég sem er svo ljómandi góður við þig. |
|
|
Þó ég kæmi heim hérna´ eitt kvöldið svolítið |
|
klóraður í framan með brotið nef, |
|
mér finnst það barasta furðu gott, |
|
hversu feikna vel ég sloppið hef. |
|
|
|
|
hví ertu svona endemis vond við mig. |
|
|
hví ertu svona leiðinleg, |
|
|
ég sem er svo ljómandi góður við þig. |
|
|
Og næst er fer ég að fá mér snúning |
|
við förum bæði, annað er af og frá. |
|
Þá kyssi ég þig á kinnina |
|
og kyssi þig svo munninn á. |
|
|
|
Þá verðurðu´ ekki uppstökk, |
|
|
og ekki svona endemis vond við mig. |
|
|
|
því ég er svo ljómandi góður við þig. |
|
|
|
því ég er svo ljómandi hreint, ljómandi góður við þig. |
|