Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Þú skalt læra að leika þér

Song composer: Gunnar Þórðarson


Stundum er allt einfaldlega ömurlegt.
Þér finnst allt hér ganga einstaklega tregt.
Samt verðurðu' að vita' að
það verður allt gott.
Já pældu' í því, já pældu' í því, pældu' í því,
já elsku reyndu' að slappa af,
já pældu' í því, já pældu' í því, pældu' í því,
- þú verður að fatta'ða.
            Þú skalt læra að leika þér,
            þú skalt læra að leika þér,
            þú skalt læra að leika þér,
            þú skalt læra að leika þér.
Stundum ertu að bugast inn í bankanum
eða bíða eftir héraðslækninum.
Þá verðurðu' að vita' að
það verður allt fínt.
Já pældu' í því, já pældu' í því, pældu' í því,
já elsku reyndu' að slappa af,
já pældu' í því, já pældu' í því, pældu' í því,
- þú verður að fatta'ða.
            Þú skalt læra að leika þér,
            þú skalt læra að leika þér,
            þú skalt læra að leika þér,
            þú skalt læra að leika þér.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message