Fólk furðar sig stundum á |
|
hvað lífið er ljúft mér hjá. |
|
Því finnst að ég yngist upp |
|
|
|
Ef spyr það, hvernig fari ég að, |
|
með ánægju ég segi þeim það. |
|
Og alltaf sama svarið ég gef |
|
|
|
|
Þú skalt nú, - kyssa kerlu að morgni |
|
|
og láttu hana ekki gleyma kossum þeim. |
|
|
|
og elskaðu' hana ákaft er þú kemur heim. |
|
|
Um hamingjunnar leyndarmál, |
|
menn hugsa oft af lífi og sál, |
|
|
|
|
Því peningarnir stoða' ekki neitt, |
|
né jarðnesk gæði yfirleitt. |
|
|
|
|
|
Því skaltu, - kyssa kerlu að morgni... |
|