Í tíma og rúmi, á atvik sér stað |
|
sem löngu er liðið, en lifir fyrir það. |
|
Sjóngeislar senda sögu af þér |
|
út í tómið og taka tímann með sér. |
|
|
En við bjóðum öllum lögmálum byrginn |
|
og við bjóðum þér að koma með |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Viltu fá fyrsta kossinn, þína fæðing' að sjá? |
|
Svo er vinsælt að vera vitur eftir á. |
|
Þú sérð þína sögu, þú sérð hvað sem er, |
|
svo þú verður að hafa varann á þér: |
|
|
Þó við bjóðum öllum lögmálum byrginn, |
|
þú breytir ekki neinu nú, breytir ekki neinu |
|
|
|