Blindfull uppí Borgarfirði um Hvítasunnu, |
|
ráfaðir um svæðið og leitaðir að Gunnu. |
|
Og hugur minn fylltist strax af saurugum hugsunum, |
|
ég sá að innan skamms yrðirðu komin úr buxunum. |
|
|
|
Ég vildi bara fá að vera þér hjá, |
|
|
en þú varst í uppskerunni, ég var enn að sá. |
|
|
Í svefnpokanum ríkir haust þótt úti sé vortíð, |
|
|
því ég þurfti að næla mér í konu með fortíð. |
|
|
Mjúk varstu viðkomu, lin eins og grautur, |
|
kossinn þinn var kaldur og blautur. |
|
Á bakinu lástu með buxurnar á hælunum, |
|
fallin fyrir öllum töffarastælunum. |
|
|
|
Ég vildi fá að velta mér upp úr hlýrri töðunni, |
|
|
en ekki öllum forðanum í sálarhlöðunni. |
|
|
Í svefnpokanum ríkir haust þótt úti sé vortíð, |
|
|
því ég þurfti að næla mér í konu með fortíð. |
|
|
Buxnalaus byrjaðirðu strax að vola, |
|
út af öllu sem þú hefur mátt þola. |
|
En konur ættu að bægja frá sér sorglegum hugsunum, |
|
og væla bara á meðan þær eru í buxunum. |
|
|
|
:,:Svo lástu fyrir utan tjaldið brennivínsdauð, |
|
|
með laufin í sálinni, gul, brún, og rauð. |
|
|
Í svefnpokanum ríkir haust þó úti sé vortíð, |
|
|
því ég þurfti að næla mér í konu með fortíð.:,: |
|
|
|
Ég þurfti að næla mér í konu með fortíð |
|
|
Ég þurfti að næla mér í konu með fortíð |
|
|
Ég þurfti að næla mér í konu með fortíð |
|