|
|
|
|
|
Ofan úr sveit í æstri konuleit. |
|
|
Hann sá um daginn eina draumfagra píu |
|
á dansleik hann bauð og vildi skemmta sér. |
|
Hún kvaðst ætla að verða klár klukkan níu |
|
koma hann mætti á bílnum eftir sér. |
|
En rétt er hann ók þar í hlað |
|
með öðrum hún þeysti af stað. |
|
|
|
|
Sumt fór illa en annað þó betur |
|
og alltaf hann reyndi upp á nýjan leik. |
|
Hann húkkaði eina og hafði'ana um vetur |
|
hita hún veitti og var ekki smeyk. |
|
Einn dag honum blessuðum brá |
|
á burtu hún var honum frá. |
|
|
|