(Úr Nakinn maður og annar í kjólfötum) |
|
|
Hinn spaki hann sefur með værðarvoð, |
|
sig vefur hinn sællífi dúni, |
|
hinn gigtveiki dormar á fufufjöl, |
|
en fengsæll á svellandi barm. |
|
|
|
Meðan helst sofið þið, harðast vinnum við, |
|
|
við að hreinsa eftir ykkur útskitið. |
|
|
Við sópum torgin og ef til vill yðar stétt, |
|
meðan í annarra bóli bregðið þið á sprett. |
|
Meðan löggan hún eltist við lillurnar |
|
leitum við hér að rusli og drasli. |
|
|
|
Það þarf mikið til, það er mikil kvöð, |
|
|
að metta eina sorpeyðingarstöð. |
|
|
Þó að sófinn sé linur, er lífið hart |
|
og lítið úr býtum að bera, |
|
meðan heim staulist þið, þá vinnum við. |
|
|
|
Já viljið þið svara er vit í því? |
|
|
Úr því víst skitnar allt saman á ný. |
|
|
|
Já viljið þið svara er vit í því? |
|
|
Úr því víst skitnar allt saman á ný. |
|