Þeir gáfu vini sínum svín |
|
|
og þeim fannst sami svipur þá |
|
|
|
|
Nú óma látum ljóð og lag, |
|
|
því enn er nótt og langt í dag |
|
|
og syngjum háð um hrekkjusvín |
|
|
|
Þeir hafa kvalið margan mann |
|
|
en gjarnan á það minna má |
|
|
|
|
Nú óma látum ljóð og lag... |
|
|
Einn feitur loðinn kjammi lék, |
|
|
og öll við þekkjum sögu þá |
|
|
|
|
Nú óma látum ljóð og lag... |
|
|
Við þekkjum allir verkin þín, |
|
|
sem gegnum linsu leikur við |
|
|
|
|
Nú óma látum ljóð og lag... |
|
|
Þú hefur farið vara villt |
|
og víða ungum meyjum spillt. |
|
Þú myndar svona leynt og ljóst |
|
|
|
|
Nú óma látum ljóð og lag... |
|
|
Einn morgunsvæfur fyrðar fleinn |
|
er ferðamála hrekkjusveinn |
|
sem öllum býður glaðvært glott |
|
|
|
|
Nú óma látum ljóð og lag... |
|
|
En foringinn er forhertur, |
|
á fimmtugsaldri sköllóttur |
|
og víst hans æfi' er undirlögð |
|
við allskyns hrekkjabrögð. |
|
|
|
Nú óma látum ljóð og lag... |
|
|
Í Reykjavík í hrekkjaham, |
|
hrella vildu Brynku Scram |
|
og færðu henni fyndnir nokk |
|
|
|
|
Nú óma látum ljóð og lag... |
|
|
Sagt var fyrr og sagt er enn, |
|
að sínum gjörðum líkist menn |
|
á hrekkjalóma svínum sést, |
|
|
|
|
Nú óma látum ljóð og lag... |
|
|
Aulafyndnin illsku stráð, |
|
aldrei mun hér finna náð, |
|
|
|
|
|
Nú óma látum ljóð og lag... |
|