Á kvöldin oft ég sit og hugsa' um unglingsárin mín, |
|
um hve skotinn ég var í sumum stúlkum kringum mig. |
|
En því meira sem ég hugsa, enn betur það ég finn |
|
hve Guð mig hefur dekrað og verndað hvert eitt sinn. |
|
|
Eina ég man, hún minn allan átti hug. |
|
Og á hverju kvöldi bað ég að hún yrði mín. |
|
Og ef aðeins fengi ég svar við þeirri minni bæn |
|
mín ævi yrði aðeins ljúf og væn. |
|
|
|
|
að hann hafi' ei bænheyrt mig. |
|
|
|
|
|
|
|
|
Hún er ei þessi engill, sem ég í draumum mínum sá, |
|
ég veit að ég hef líka breyst mikið síðan þá. |
|
Þótt ég aftur gæti' allt lifað, þá veit ég fyrir víst |
|
að lífið mitt er alveg eins og ég vil. |
|
|
Er ég vakna ný - og augum lít á þig |
|
þá ég Guði þakka - hans bestu gjöf til mín. |
|
|
|
|
að hann hafi' ei bænheyrt mig. |
|
|
|
|
|
|
mesta lukkan oft er svarleysi |
|
|
mesta lukkan mjög oft er algjört svarleysi |
|
|
mesta lukkan oft er svarleysi Guðs. |
|