Sit ég hér á grænni grein og geri fátt eitt annað |
|
en éta hunang borða brauð, að bíta allt er bannað. |
|
|
dropar detta, hvað finnst þér? |
|
dropar detta allt í kring |
|
|
|
Vatnið vex nú ótt og ótt ég verð að flýja’ úr húsum. |
|
Hér sit ég í alla nótt og borða’ úr mínum krúsum. |
|
Dropar detta á minn koll, |
|
|
Dropar detta allt í kring |
|
|
|