Guð gaf mér eyra, svo nú má ég heyra, |
|
Guð gaf mér augu, svo nú má ég sjá. (2x) |
|
Guð gaf mér hendur, svo gjört gæti meira, |
|
Guð gaf mér fætur, sem nú stend ég á. |
|
Guð gaf mér eyra, svo nú má ég heyra, |
|
Guð gaf mér augu, svo nú má ég sjá. |
|
|
Guð gaf mér höfuð, sem hugsar og dreymir, |
|
hátt sem að lyftist að vísdómsins lind. (2x) |
|
Guð gaf mér hjarta, já, hjarta, sem geymir |
|
hreina og geislandi frelsarans mynd. |
|
Guð gaf mér höfuð, sem hugsar og dreymir, |
|
hátt sem að lyftist að vísdómsins lind. |
|