Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Kisa mín

Song composer: Atli Heimir Sveinsson


-Kisa mín, kisa mín,
hvaðan ber þig að?
- Og ég kem nú frá London,
þeim mikla og fræga stað.
- Kisa mín, kisa mín,
hvað gerðirðu þar?
- Og ég var að veiða mýsnar 
í Höllu drottningar.
----
Það er svo skemmtilegt
það er svo skemmtilegt
að veiða mýs í London
í höllu drottningar.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message