Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Mýslukvæði



Leit ég litla mús, 
læðast inn í hús.  
Kötturinn að krækja í hana, 
kannski verður fús. 
Músin fékk sér mat, 
matinn við hún sat. 
Þegar kisi þarna birtist 
þaut hún o’n um gat.
„Heyrðu heillin smá,“
 hvæsti kisi þá.  
„Í þig hef ég, heillin góða, 
hugsað mér að ná“.
Hopp og hopp og hí, 
hann varð samt af því,  
þótt fljótur væri að finna gatið 
festi hann sig í því.



    Go back
icon/m-052.gifthorhrod
18.10.2005
Lagið er Ungverskt þjóðlag. Það er hægt að hlusta á það á eftirfarandi slóð:
http://www.vortex.is/omo/Leit%20eg%20litla%20mus.htm
You must be a registered user to be able to post a message