Close
With pictures of chords With chords Add this song to My favourites Printable version
View chords

Stríð og friður



      
Frið eftir langa bið
öll viljum við,
semjum frið.
Stríð hafa alla tíð
ært heimsins lýð.
Ég vona að brátt
alls staðar verði sátt.
En þótt vígbúist her,
friðsæl veröldin er
víðast hvar en hér og þar
eitthvað út af ber. 
Aldir, ár geysa stríð
heimtar fórnir af saklausum lýð.
Sorgir, fár, blóð og tár,
vígi falla og seint gróa sár.
Við, bæði ég og þú
veljum frið, von og trú.
Vörn þurfa saklaus börn
sem stríðið flátt leikur grátt.
Hvert átak stórt byrjar smátt.
En þótt vígbúist her,
friðsæl veröldin er
víðast hvar en hér og þar
eitthvað út af ber. 
Aldir, ár geysa stríð
heimtar fórnir af saklausum lýð.
Sorgir, fár, blóð og tár,
vígi falla og seint gróa sár.
       
       
    
Aldir, ár geysa stríð
heimtar fórnir af saklausum lýð.
Sorgir, fár, blóð og tár,
vígi falla og seint gróa sár.
Aldir, ár geysa stríð
heimtar fórnir af saklausum lýð.
Sorgir, fár, blóð og tár,
vígi falla og seint gróa sár.
         
        
    



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message