Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Á Þjóðhátíð ég fer

Lyrics author: Heimir Eyvindarson


Nú ætla ég að fara út til eyja, 
út til eyja, út til eyja 
Nú ætla ég að fara út til eyja 
viltu koma með?   
            Á Þjóðhátíð ég fer, fer, fer 
            þar feiknagaman er, er, er 
            Ég þangað fer með þér, þér, þér 
            ef þú kemur með mér, mér, mér   
Í Herjólfsdal er herra Árni Johnsen 
að hend´út Páli Óskari og Bubba Morthens 
Árni Johnsen meikar engan nonsens 
Hann er það pottþéttur   
            Á Þjóðhátíð ég fer ...
Þar er líka fullt af fínum tjöldum 
gulum, rauðum, grænum, bláum tjöldum 
Samt er alltaf mest af hvítum tjöldum 
sumt breytist ekki neitt  
            Á Þjóðhátíð ég fer ...  
Þar er bæði brenn´og brekkusöngur 
og brunaliðið  mætt með gular slöngur 
mér finnst alltaf best í brekkusöngnum 
æ viltu koma með?   
            Á Þjóðhátíð ég fer ...  
Um bjarta sumarnótt ég hoppa sveittur 
Uns sólin kemur upp þá er ég þreyttur 
ég fer þá að geispa því ég er þreyttur 
og ég vil sofna strax   
            Á Þjóðhátíð ég dó, dó, dó 
            því mér fannst komið nóg, nóg, nóg 
            Ég var syfjaður  og sljór, sljór, sljór 
            diggiliggiló,ló,ló   
Svo vakna ég og byrja strax að djamma, 
strax að djamma, strax að djamma 
Svo vakna ég og byrja strax að djamma 
Viltu koma með?   
            Á Þjóðhátíð ég fer ...



    Go back
icon/ic026.giflennon
13.4.2008
jú það er rétt.... en ég vill fá þessa hljóma sko... langar að læra þetta lag tilað skemmta mér aðminnilega á þjóðhátíð :P
icon/bugs1.gifnocf6
22.8.2007
viðlagið er ekki rétt
icon/bugs3.gifgke89
20.8.2007
ég held að hljómarnir séu A-E-A-E-A
og viðlagið:
D-A-E-A
icon/ic049.gifreynir
19.2.2007
á ekkert að fara að gera í þessum hljómum eða :S
icon/po0005.giflexor
19.2.2007
lagið samndi Tom Paxton og já aþð vantar hljóma
icon/ic048.gifhólmar-guitar
23.4.2006
já..!!!
icon/10ron.gifarons
2.8.2005
það vantar alla hljóma
You must be a registered user to be able to post a message