Í grænumlaufskóga í skóginum búa litlir fuglar |
|
Þeir blaka vængjum dægurlangt á meðan uglan ruglar |
|
|
Fjúka eins og mjöll og fiður |
|
Rífast stundum sættast fljótt |
|
eru saman bæði dag og nótt |
|
|
Ólafía er skotin í Ólíver |
|
og Ólíver þú veist hvernig hann er |
|
|
|
|
|
|
Undir stjörnuskar á himninum dreymir fugla smá |
|
Um hinn græna græna sumarskóg |
|
|
|
|
|
|
|
Ólafía er skotin í Ólíver |
|
og Ólíver þú veist hvernig hann er |
|
|
|
|
|
|
|
Hún er næstum á enda kljáð |
|
|
Þótt braut sér þynnum stráð |
|
|
|
|
Ólafía er skotin í Ólíver |
|
og Ólíver þú veist hvernig hann er |
|
|
|
|
Ólafía og Ólíver, Ólafía og Ólíver, Ólafía og Ólíver Ólafía og Ólíver.... |
|
|