Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Ólafía og Ólíver



Í grænumlaufskóga í skóginum búa litlir fuglar
Þeir blaka vængjum dægurlangt á meðan uglan ruglar
Virðast vera falla niður
Fjúka eins og mjöll og fiður
Rífast stundum sættast fljótt
eru saman bæði dag og nótt
Ólafía er skotin í Ólíver
og Ólíver þú veist hvernig hann er
Saman undir sólu
í logni eða gjólu
saman með unga heyrn
Ólafía og Ólíver
Undir stjörnuskar á himninum dreymir fugla smá
Um hinn græna græna sumarskóg
óttinn haminn liðinn hjá
Við förum örugg á ról
hér á frelsið höfum ból
Ólafía og Ólíver
Þau eiga sína drauma
Ólafía er skotin í Ólíver
og Ólíver þú veist hvernig hann er
Saman undir sólu
í logni eða gjólu
saman með unga heyrn
Ólafía og Ólíver
Svona endar þessi saga
Hún er næstum á enda kljáð
En munið alla daga
Þótt braut sér þynnum stráð
Og ekki spillir að...
Ólafía er skotin í Ólíver
og Ólíver þú veist hvernig hann er
Saman undir sólu
í logni eða gjólu
saman með unga heyrn
Ólafía og Ólíver, Ólafía og Ólíver, Ólafía og Ólíver Ólafía og Ólíver....



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message