|
það kæmi að því þú spyrðir um hann |
|
|
en hann gat bara aldrei orðið |
|
hluti af okkur elsku hjartans Kári Már minn. |
|
|
Því ég hef reynt að vera bæði |
|
karl og kerling hér á þessu heimili |
|
|
matsveinn, þjónn og hjúkka |
|
|
|
|
Svo hættu að hugsa um pabba þinn |
|
|
|
þótt eflaust sé hann skásta skinn |
|
|
það skiptir engu, kemur út á eitt |
|
|
svo legðu aftur augun þín |
|
|
|
|
Sæng í hring hjá þeim sem engan pabba á |
|
og reynast jafnvel betur en sú |
|
föðurmynd sem ekki elskar |
|
|
|
Ég hef reynt að kenna og boða |
|
mikilvægi þess að sýna drenglyndi; |
|
|
og valdapot í karlaheimsins kviksyndi. |
|
|
|
Svo hættu að hugsa um pabba þinn… o.s.frv. |
|