Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Leitin að látúnsbarkanum



Alein ég fer.
Í álögum ég er
uns barkann ég finn.
Úr brassi eins og minn.
Og enn ég held í sveitinni
áfram leitinni 
að látúnsbarkanum.
Og ég fer senn
á annan stað
enn að leita 
að látúnsbarkanum.
Því ég veit að hann
er sjálfur að leita að konu.
Konu sem fýsir að skilja
sinn örlagavef.
Já konu sem fýsir að elska, 
og sem til þess hefur burði
þá burði hef ég.
Ég vek á því máls
að einn vandaður háls
nú sköpum fær skipt
og skjótt álögum rift.
Og enn ég held í sveitinni
áfram leitinni 
að látúnsbarkanum.
Og ég fer senn
á annan stað
enn að leita 
að látúnsbarkanum.
Því ég veit að hann
er sjálfur að leita að konu.
Konu sem fýsir að skilja
sinn örlagavef
Já konu sem fýsir að elska, 
og sem til þess hefur burði
þá burði hef ég.
Og enn ég held í sveitinni
áfram leitinni 
að látúnsbarkanum.
Og ég fer senn
á annan stað
enn að leita 
að látúnsbarkanum.
Endurtekið 1x



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message