Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Hvar sem Eyjamaður fer

Song composer: Sigurjón Ingólfsson
Lyrics author: Snorri Jónsson


Höldum hátíð í Herjólfsdal 
þeim hrífandi fjallsal, 
er geymir vor ljúfustu leyndarmál 
og lifir fagur í vorri sál. 
Myndin sem mest á ber 
og meitluð í hjartað er, 
sýnir húmið létt læðast um hlíðar og dal, 
sig hjúfrar að meyju og hal. 
Hvar sem er, hvar sem Eyjamaður fer, 
á dalurinn hluta í hjarta hans, 
honum hlýnar þegar hann minnist hans. 
Hann dreymir um hátíð í Herjólfsdal, 
þeim hrífandi fjallasal, 
er geymir hans ljúfustu leyndarmál 
og lifir fagur í hans sál.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message