Close
With pictures of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
View chords

Gamlar myndir

Song composer: Kim Larsen
Lyrics author: Kristján Hreinsson


Gm Dm G7 Gm 
Gm 
Er veröld mín verður kyrrlát og köld
ég kíki á myndir frá síðustu öld.
Dm Gm 
Ég horfi svo glaður á æskunnar ár
og yfir þessar myndir síðan falla mín tár.
Gm 
Hérna stendur hún mamma mín,
og myndin hún er svo skýr og fín.
Dm Gm 
Hér er pabbi og með brosið svo blítt
björtu augun og andlitið hlýtt.
           Gm 
            Lífið er langt, lukkan er smá
           Dm G7 Gm 
            Gjafir er betra að gefa en fá.
Gm 
Hér er mynd af heitri ást
og hún er sú sem aldrei brást
Dm Gm 
Nú get ég séð hvernig veröldin var
og veit að við spurningum fæ ei neitt svar
           Gm 
            Lífið er langt, lukkan er smá
           Dm G7 Gm 
            Gjafir er betra að gefa en fá.
Domine et sanctus
Domine et sanctus
Domine et sanctus
Domine et sanctus
Domine et sanctus
Domine et sanctus
Gm 
Er veröld mín verður kyrrlát og köld
ég kíki á myndir frá síðustu öld.
Dm Gm 
Ég horfi svo glaður á æskunnar ár
og yfir þessar myndir síðan falla mín tár.
           Gm 
            Lífið er langt, lukkan er smá
           Dm G7 Gm 
            Gjafir er betra að gefa en fá.
           Gm 
            Lífið er langt, lukkan er smá
           Dm G7 Gm 
            Gjafir er betra að gefa en fá.



    Go back
icon/m-029.gifHaukurN
3.9.2006
Gvendólína: Þú velur það í borðanum efst á síðunni. Klikkaðu á G og þá birtist lagið eins og þú vilt hafa það. Flestir telja æskilegt að setja lögin inn í sömu tóntegund og upphaflegi flytjandinn.
icon/16mrweasley.gifGvendólína
2.9.2006
Halló ég tel að það sé mun betra að spila þetta lag í G,? Þá er hljómarnir þessir, G-C-D-G-em -am-D-G.
You must be a registered user to be able to post a message