Við sátum nakin, í sandinum heima |
|
|
Sótbarin andlitin munu seint gleyma |
|
Sælunni á undan ösku og tjöru |
|
|
|
|
|
En skelfing er ég hræddur við hana |
|
|
Við unnum hart að því, saman í senn |
|
Að syngja og sálarsárin beygja |
|
|
Mig dreymir eins og alla, um mjallhvítan heim |
|
Mjúk hvít skýin og englar |
|
Umlykja sótsvartan syrgjandi geim |
|
Er sargar í mér hugann og brenglar |
|
|
|
|
|
En skelfing er ég hræddur við hana |
|
|
Við unnum hart að því, saman í senn |
|
Að syngja og sálarsárin beygja |
|
Í þyrmandi skúlptúra fyrir þjáða menn |
|
Sem, þorðu ekki annað en að deyja |
|
|
|
|
|
En skelfing er ég hræddur við hana |
|