|
komdu með mér að dansa í nótt |
|
Látum rythmann grípa líkama okkar |
|
og færa okkur út á gólfið |
|
|
|
|
|
|
|
komdu með mér út á gólfið |
|
|
|
|
|
|
Ég vil ekki hætta að dansa |
|
Mér er alveg sama þó það sé búið að loka |
|
Ég vil bara halda áfram að dansa |
|
|
Látið mig í friði ég er dansari |
|
|
slepptu mér, mér er alveg sama |
|
ég get ekki hætt að dansa |
|
|
|
|
mun ég játast þeim dansandi fótum |
|
og fylgja þeim í fangelsi í |
|
|
|
Færðu mig í fangageymslur |
|
haltu mér föngum í hlekkjum |
|
En ég mun alltaf halda áfram að dansa |
|
Ég mun dansa í haldi lögreglunar |
|
|
Ég mun dansa allt mitt líf. |
|