Ég álpast hef til óteljandi landa |
|
Undur heimsins flestöll hef ég séð |
|
En þó ég líti silfurhvíta sanda |
|
|
|
|
Mér finnst það ekkert spes |
|
Ef ég er fjarri Fnjóskadal. |
|
|
Stundum er ég geng um djúpa dali |
|
Ég dapur verð og kökk fæ upp í háls |
|
Og eins ef ég á ferð um fjallasali, |
|
|
|
|
Því marklaust hjóm það er |
|
Ef ég er fjarri Fnjóskadal |
|
|