(Lag: living on a prayer) |
|
|
|
|
og skyggni er nánast ekkert - alls ekkert |
|
|
þjóðin kaupir blöðrur og ís |
|
|
og skátar á hverju strái - helbláir |
|
|
nú setjum við upp húfu og vettlinga |
|
og fjölmennum með nefrennsli í skrúðgönguna |
|
|
|
|
|
í skítakulda á sumardaginn fyrsta |
|
norðanátt - og grenjandi rigning |
|
|
|
|
þá æðum við út - á sandölum |
|
og stuttum pilsum - með öllu |
|
|
|
með gaddfreðin glott - út að eyrum |
|
|
|
við hlýðum dofin á ræðurnar |
|
og lúðrasveitin frosin föst við básúnurnar |
|
|
|
|
|
í skítakulda á sumardaginn fyrsta |
|
norðanátt - og grenjandi rigning |
|
|
gleðilegt sumar - hlaupið í skjól |
|
því lóan er flúin til Costa del sol |
|
|
í skítakulda á sumardaginn fyrsta |
|
norðanátt - og grenjandi rigning |
|
|
|