Close
With pictures of chords With chords Add this song to My favourites Printable version
View chords

Fyrir austan Mána

Song composer: Oddgeir Kristjánsson
Lyrics author: Loftur Guðmundsson


Er vetrarnóttin hjúpar hauður 
í húmsins dökka töfralín 
og báran smá í hálfum hljóðum 
við hamra þylur kvæðin sín. 
Á vængjum drauma sálir svífa 
frá sorg, er dagsins gleði fól 
um óravegi ævintýra  
fyrir austan Mána og vestan Sól.
 
Þótt örlög skilji okkar leiðir
í örmum drauma hjörtun seiðir
ástin heit, sem fjötra alla brýtur
aftur tendrast von, er sárast kól.
Við stjörnu hafsins ystu ósa
í undraveldi norðurljósa
glöð við njótum eilífs ástar7yndis 
fyrir austan Mána og vestan Sól.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message