Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Simbi sjómaður

Song composer: Haukur Morthens


Simbi sjómaður
Simbi sjómaður
Simbi sjómaður
Við þekkjum öll hann Simba litla sjómann,
er siglir djarft um höfin blá.
Hann er í leit að lífsins ævintýrum
með líf sitt fullt af heitri þrá.
Til hennar sem Simbi sá í draumi 
og söngvar allir liggja til.
Til hennar sem Simbi sá í draumi
og Simbi elskar hérumbil.
Ef Simbi sér hana ei aftur
er sorgin honum einatt vís.
Þá verður glasið greyinu honum Simba kært
sem góðum sálum paradís.
Simbi sjómaður
Simbi sjómaður
Simbi sjómaður



    Go back
icon/cartoon013.gifrunars
28.8.2006
Takk fyrir að setja þennan texta inn. Ein athugasemd en Vilhjálmur var frá Skáholti sem er lítið hús í gamla vesturbænum.
You must be a registered user to be able to post a message