Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Grýla kallar á börnin sín

Lyrics author: Þjóðvísa


Grýla kallar á börnin sín,
þegar hún fer að sjóða
til jóla:
"Komið þið hingað öll til mín,
ykkur vil ég bjóða,
Leppur, Skreppur,
Lápur, Skrápur,
Langleggur og Skjóða,
Völustakkur og Bóla."
(Einnig til svona)
Grýla kallar á börnin sín
þegar hún fer að sjóða til jóla:
Komið þið hingað öll til mín,
Nípa, Típa,
Næja, Tæja,
Nútur, Kútur,
Nafar, Tafar,
Láni, Sláni,
Leppur, Skreppur
Loki, Poki,
Leppatuska, Langleggur
og Leiðindaskjóða,
Völustakkur og Bóla.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message