Hann Davíð var lítill drengur, |
|
á Drottins vegum hann gekk. |
|
Hann fór til að fella risann |
|
og fimm litla steina hann fékk. |
|
|
Einn lítinn stein í slönguna lét |
|
og slangan fór hring eftir hring. |
|
Einn lítinn stein í slönguna lét |
|
og slangan fór hring eftir hring. |
|
|
Hring eftir hring og hring eftir hring |
|
og hring eftir hring eftir hring. |
|
Upp í loftið hentist hann |
|
og hæfði þennan risamann. |
|