Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Kemur hvað mælt var



Kemur hvað mælt var við mannkyn fram:
Móðir leggur barn í hálm.
Englar allt um kring
hefja sætan söng,
flytja þakkargjörð,
boða frið á jörð.
Sveinninn sem hlýtur þar hvílu' í kró,
hverjum Drottni' er æðri þó.
Englar allt um kring
hefja sætan söng,
flytja þakkargjörð,
boða frið á jörð.
Reisir sú barnshönd, sem ritað er,
ríki Guðs í heimi hér.
Englar allt um kring
hefja sætan söng,
flytja þakkargjörð,
boða frið á jörð.



    Go back
icon/c11.giflilma
3.12.2004
Mist hefur örugglega skrifað þetta lag við það nema þetta sé önnur útfærsla annars Mist man ekki hvers dóttir
You must be a registered user to be able to post a message