Close
Without images of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
Eb
EADgbe
GCFbbdg 3.fr
AbC#F#bebab
ADGcea
BbEbAbc#fbb
BEAdf#b
Ab
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Bb7
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Cm
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Fm
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
View chords

Einshljóðfærissymfóníuhljómsveit

Song composer: Harry Chapin


Eb Ab 
Fyrir nokkrum árum þegar fékk ég gítarinn,
Bb7 Eb 
ég fór með hann beint upp á loft og æfði mig um sinn.
Ab 
Í herberginu mínu sat og hamraði á hann þar.
Bb7 Eb 
fyrir hugskotsjónum rúlluðu allar gullnu plöturnar.
Ef haldin voru skemmmtikvöld ég í hendingskasti fór
og hélt þar konsert fólkið hló og kallaði sá er stór.
Ég vildi taka aukalag og endurtaka það
ætli þurfi ekki bara hljómsveit til að kom mér af stað.
           Ab Eb 
            Þá dreymir mig um bassann sem botninn fylla kann
           Ab Eb Bb7 
            og bið svo guð um sólógítar til að styðja hann.
           Ab Eb Cm Fm 
            Ég trommur þarf svo geti, ég takti haldi vel
           Bb7 Eb 
            og tígurlega í fjarska heyrast strengir flott ég tel.
Við spilum allir saman, sem sprækum mönnum ber,
og spilverk okkar hljómar eins tónlistinni hér.
En þegar draumnum líkur ég ei þarf orðlengja,
ég bara einshlóðfærissinfóníuhljómsveit .. SEX STRENGJA..
Ég sem jú fyrir kærustuna, og syng henni öll mín ljóð,
en samt ég fatta ekki afhverju hún grænkar við öll mín hljóð.
Hún segir fyrirgefðu en ég finna verð mér bar,
mér finnst mér verða óglatt er ég heyri þinn gítar.
Eitt segulband er gerði ég og sendi út um allt
var sent til baka í pósti og: Þú hætta þessu skalt.
Ég fékk mörg bréf og endurtek nú innihaldið hér,
þú ættir að fá þér vinnu þar sem söngs ei krafist er.
            Þá dreymir mig ...
Ég fór að læra á gítarinn og gekk að mér finnst vel
þá gufaði upp kennarinn ég dauðann hann nú tel.
En ég veit að ég hef fundið mína framtíð tónlist í 
og feigur skal ég verða áður en gefst ég upp á því.
            Þá dreymir mig ...



    Go back
icon/m-058.gifJohn Frusciante
6.6.2004
Þetta er reyndar ekki alveg rétt, annað erindi á t.d. að vera í Em, ég skal koma með leiðréttingar þegar ég hef tíma. Svo er náttúrulega mjög mikilvægt að hafa plokkið á hreinu í laginu, það virkar finnst mér bara ekki eins ef það er ekki plokkað rétt.
You must be a registered user to be able to post a message