Eins og næfur þunnt svart silki, |
|
skríður nóttin til mín inn, |
|
að njóta hennar er ekki mögulegt |
|
allavega ekki fyrst um sinn. |
|
|
fellur hún á skuggann minn, |
|
hvíslar: fegurstur allra er feigur maður |
|
|
|
|
Ég er ekki viss um hvað skal varast |
|
|
|
hvort nojan sé falið flassbakk |
|
|
|
hún læðist og læsir klónum |
|
|
|
allt það ljóta sem löngum var hulið |
|
|
|
|
|
|
|
Það syngur í höfði mér bergmál, |
|
|
að sefa hjartað á slíkri stund |
|
|
|
Þú veist það vel að dauðinn |
|
er fyrir drottni bara heví rómantík |
|
og draumarnir hans Gabríels |
|
|
|
þá vantar mig öruggann stað |
|
Vertu mér góð og staldraðu við |
|
|
|
|
Ég er ekki viss um hvað skal varast |
|
|
|
hvort nojan sé falið flassbakk |
|
|
|
Hún kemur og klórar í mig |
|
|
|
|