|
|
Það er svo margt að una við, |
|
að elska, þrá og gleðjast við. |
|
Jafnt orð, sem þögn og lit sem lag. |
|
Jafnt langa nótt, sem bjartan dag. |
|
|
Mér fátt er kærra öðru eitt |
|
ég elska lífið djúpt og heitt, |
|
því allt, sem maður óskar næst |
|
og allir draumar geta rætst. |
|
|
|
|
|
Af svefni upp í söngvahug |
|
|
|
|
|
En syrti að ég syng mig inn |
|
|
|
|
|
Það er svo margt að una við, |
|
að elska, þrá og gleðjast við. |
|
Jafnt orð, sem þögn og lit sem lag. |
|
Jafnt langa nótt, sem bjartan dag. |
|
|
Mér fátt er kærra öðru eitt |
|
ég elska lífið djúpt og heitt, |
|
því allt, sem maður óskar næst |
|
og allir draumar geta rætst. |
|
|
|
|
|
Af svefni upp í söngvahug |
|
|
|
|
|
En syrti að ég syng mig inn |
|
|
|
|
|
|
|