|
| E | hann er | ekki eftir Bjartmar |
|
| Abm | F# | þessi | söngur en við syngjum hann | þó. |
|
| Abm | E | Það | var einu sinni | pía |
|
| F# | Abm | sem | vildi fara að | tygja |
|
| F# | E | B | sig út í | veröldina þó | stutt væri og | mjó. |
|
|
| | B | E | B | | Hún var | til, hún var | traust, hún var | tólf. |
|
| | Abm | B | | Hún var | góð bæði í hólf og | gólf. |
|
| | B | E | B | | Hún var | töff, hún var | tælandi og | tólf |
|
| | Abm | | en | enn vantar klukkuna, enn vantar klukkuna, |
|
| | E | F# | B | | | enn vantar | klukkuna | kólf. |
|
|
Já það var einu sinni búlla, |
|
og þar inn var þessi dúlla |
|
sem augum pilta var sem banvæn fró. |
|
|
og þá sem álpuðust of nálægt |
|
alla bæði beit hún og sló. |
|
|
|
Hún var til, hún var traust, hún var tólf. |
|
|
Hún var heil bæði í hólf og gólf. |
|
|
Hún var tryppi, hún var tannhvöss og tólf |
|
|
en enn vantar klukkuna, enn vantar klukkuna, |
|
|
enn vantar klukkuna kólf. |
|
|
|
og þar heillaði hún þá alla |
|
en svo hélt hún sína leið, númer fimm. |
|
|
|
og hugsuðu: Verður hún ætíð svo grimm? |
|
|
|
Hún var tær, hún var trygglynd og tólf, |
|
|
hún var heit bæði í hólf og gólf. |
|
|
Hún var trúföst og tabú og tólf |
|
|
en enn vantar klukkuna, enn vantar klukkuna, |
|
|
enn vantar klukkuna kólf. |
|
|
|
|
mutatis mutandis, þú veist. |
|
Þeir sögðu: Kætist og fagnið, |
|
|
og kerfið er úr læðingi leist. |
|
|
| | D | | En | veröldin beið og varið það leið |
|
| | A | | og svo kom | verslunarmannahelgin. |
|
| | D | | Hún bjó með | stelpu í tjaldi, það var stinningskaldi |
|
| | E | F# | | og hún | stalst til að fá sér soldið bús í litla | belginn. |
|
|
Jú og svo varð hún drukkin |
|
og hann sá sem keyrði trukkinn |
|
spurði: Sæta, viltu í glas, viltu smá? |
|
|
og það virtist skást að þiggja |
|
svo velmeint boð hún sagði því já. |
|
|
Þá sagði hann: Þér ég ann mær |
|
|
og með þér vil ég hvíla yst sem innst. |
|
Þú veist þú deyrð piparmey |
|
|
það er því best þú mælir sem minnst. |
|
|
Og hann hélt það væri rakið |
|
að hún hallaði sér á bakið, |
|
í höndunum stæði hann með pálmann. |
|
|
|
nú verður manngeng kjallaraálman. |
|
|
|
Þú ert þrifaleg þröng og þrettán, |
|
|
mér finnst held sem hafi mig hent lán. |
|
|
Þú ert þrifalega, þröng og þrettán. |
|
|
Honum fannst þetta notalegt, fannst þetta notalegt, |
|
|
notalegt og bara nett lán. |
|
|
Það var sárt og það blæddi |
|
|
og þá fór hann en þó renndi hann upp fyrst. |
|
|
|
og lætur engan vita hvað það er sem hún hefur misst. |
|
|
|
|
um allt taka séns af því tagi. |
|
Því þessir drengir yfirleitt |
|
þeir hugsa aðeins um eitt |
|
og þeim finnst öll meðul barasta í lagi. |
|
|
|
Hún var þæg, hún var þýð, hún var þrettán, |
|
|
er því lauk varð hún leið, hún varð létt dán. |
|
|
Hún var þögul og þunglynd og þrettán, |
|
|
henni fannst þetta í rauninni, fannst þetta í rauninni, |
|
|
í rauninni rétt bara og slétt smán. |
|