|
|
| Fm | C | Ég hef | saknað þín svo mikið frá því | síðast er ég sá þig |
|
| Eb | C | og ég | þorði ekki að segja hvað | bjó í hjarta mér. |
|
| Bbm | Eb | Ab | C# | En ég | get ei lengur | þagað er ég | horfi svona á | þig |
|
| Bbm | Eb | Fm | C | Fm | því | loksins hef ég skilið hvað | ástarsæla er. | | | |
|
|
Því í hvert sinn er ég sé þig er eins og birti yfir öllu. |
|
Það sem áður var svo venjulegt það breytir allt um svip. |
|
Gráir hversdagslegir dagar sem mig áður kvöldu’ af leiða, |
|
þeir fyllast nýjum ljóma í sérhvert sinn er ég sé þig. |
|
|
| | Ab | Cm | | Ó | vertu alltaf hjá mér, þú mátt | aldrei fara frá mér. |
|
| | Bbm | Eb | | Ég skal | vera þér eins góður og ég | mögulega get. |
|
| | Ab | Cm | | Því ég | elska þig svo mikið að ég | gæti næstum dáið |
|
| | Bbm | C# | Eb | Ab | | fyrir | aðeins þessa einu | nótt í | faðmi þér. | |
|
|
Í hvert sinn er ég sé þig er eins og birti yfir öllu. |
|
Það sem áður var svo venjulegt það breytir allt um svip. |
|
Gráir hversdagslegir dagar sem mig áður kvöldu’ af leiða, |
|
þeir fyllast nýjum ljóma í sérhvert sinn er ég sé þig. |
|