Close
With pictures of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
View chords

Hamingjupakkið



Fmaj7 C# 
Fyrirgefðu að ég skuli trufla þig.  
Fmaj7 C# 
Afsakaðu yðar töf og þessa bið.  
Eb C# 
Ég verð fljótur að reyna að heilla þig 
Eb C# Csus4 Bbsus4 Csus4 
Eg veit ég er ljótur, en reyndu að elska mig.    
Fmaj7 C# 
Því ertu svona feiminn við gjörvallan heiminn?  
Fmaj7 C# 
Því þarftu að vera fullur eins og allar þessar bullur?  
Eb C# 
Þú gætir verið miklu, miklu betri
Eb C# Csus4 Bbsus4 Csus4 Bbsus4 Csus4 
en ég er því miður með honum Pétri.     
Cmaj7 Fmaj7 
Örlög heimsins leggjast ofan á mig
Abmaj7 Gmaj7 
og ég svíf inn í heim.
Cmaj7 Fmaj7 
Þar sem enginn skilur mig,
Abmaj7 Gmaj7 F#maj7 
yrki ég ljóð handa þeim. 
(Sóló með hljómagang úr versunum)
Cmaj7 Fmaj7 
Er það satt sem ég heyri 
Abmaj7 Gmaj7 
að þú yrkir fögur ljóð?
Cmaj7 Fmaj7 
Þú ert í mínum augum maður meiri
Abmaj7 Gmaj7 F#maj7 
og ég vil verða þitt fljóð. 
Fmaj7 C# 
Því syngjum við tvö saman því það er svo gaman  
Fmaj7 C# 
og rímið er svo flott, það fer í hæsta topp.  
Eb C# 
En kvöld eitt á kaffihúsi að skriftum var hann spurður
Eb 
„Hvaða ljóðastíll er þetta?“
C# 
og ég svaraði strax „leirburður!“
Eb 
„Hvaða ljóðastíll er þetta?“
C# 
og ég svaraði strax „leirburður!“



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message